Kennarinn.is er lifandi vefur og reglulega bætast skemmtilegir námsefnispakkar í sarpinn. Smelltu á myndirnar til að sækja nýjasta efnið.
Bókaklúbbur Ljósaseríunnar
Jólaratleikur Stúfs
Mánaðarleg þrautahefti Disneybókanna
Útvarpssaga IBBY 2023
Þetta reddast! ÍSAT / Nýbúakennsla
Stórskemmtileg bók og fjölbreytt verkefnahefti
Mánudagsgleðin hóf göngu sína haustið 2018. Um minni verkefni, þemaefni eða skipulagsgögn er að ræða sem nýta má á fjölbreyttan hátt í skólastarfinu.
Flýtileiðir á vinsælt efni
Það styttist í skólabyrjun og í mörg horn að líta, þessir listar gætu komið sér vel í upphafi skólaárs 😉 Smelltu á myndirnar til að sækja eintak á PDF formi.
Kemst þó hægt fari
Vefurinn er í stöðugri þróun og vinnslu, ekki ósvipað og kennsluáætlanir :-). Nú þegar má finna margvísleg gögn, prentmeti og upplýsingar sem tengjast menntun á Íslandi. Hér fyrir neðan verður hægt nálgast upplýsingar sem tengjast skólastigunum.