Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Stærðfræði

staerdfraedi

Útprentanlegt efni

Samlagningarverkefni – teningar og tölur

samlagningarpakkiVerkefnapakkinn samanstendur af óútfylltu samlagningarspjaldi, 30 útfylltum samlagningarspjöldum (tölunum 1-20, tugunum 10-200, sléttum tölum 1-19, oddatölum 2-20, hundraðstölum 100-1000, tölum sem hlaupa á 5 og óreglulegum dæmum) kvittanablaði í lit og svarthvítu, teningablaði í lit og svarthvítu, talnablaði 0-10 í lit og svarthvítu, verkefnablaði fyrir orðadæmi og orðavegg með hugtökum sem tengjast samlagningu.

PDF – Samlagning, teningar og tölur

 

 

 

 

 

 

 

Smelltu á myndinar til að nálgast PDF eintak til útprentunar: 

 margfoldun Print Print Print Print odda_sletta

 

 

Námsefni á vef