Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Sparnaður

[featured_image]
Sparnaður - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 101
  • File Size 969.44 KB
  • File Count 1
  • Create Date 7. desember, 2018
  • Last Updated 7. desember, 2018

Sparnaður

Markmiðið er að leggja saman tugi og hundruð sem hlaupa á tölunni 5. Nemendur geta unnið verkefnið einir eða spilað tveir og tveir saman saman. Hver nemandi þarf bréfaklemmu til að leysa verkefnið sem felst í því að tylla henni í gegnum blýantsodd á miðju skífunnar og þeyta í hringi. Talan úr fyrri snúningnum, vinstri skífunni, er skráð í dálk #1 og talan úr seinni snúningnum, hægri skífunni, er skráð í dálk #2. Svo er lagt saman í huganum. Ef nemendur spila tveir og tveir er hægt að keppast um það hver fær hærra heildarstig og hefur þannig sparað meira fyrir grísinn.

Comments are Closed