Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Skólastigin

Svo lengi lærir sem lifir segir máltækið og því má segja að menntun eigi sér stað frá vöggu til grafar. Barn í móðurkviði lærir að þekkja umhverfishljóð, raddir, tónlist og hreyfingu móður, og þar byrjar meðal annars máltaka og hlustun.

Framtíðarsýn Kennarans er að koma á legg alhliða gagnabanka um fræðslutengd málefni fyrir öll skólastigin, og fyrstu skrefin snúa að leik- og grunnskólunum.

Meðganga
Daggæsla
Leikskólinn
Grunnskólinn
Framhaldsskólinn
Háskólinn