Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Mánudagsgleðin

Mánudagsgleðin hefur göngu sína haustið 2018. Um minni verkefni, þemaefni eða skipulagsgögn er að ræða sem nýta má á fjölbreyttan hátt í skólastarfinu.

Hver var það sem sagði mánudagar til mæðu? Út af með hann! 

Stimpilkort

Lesbjöllur

Umbunarpassar

Bjölluritun

Tetrislestur

Tetrisritun

Tetristölfræði

Orðatetris

Bangsadagurinn

Sparilestur

Sparireikningur

Væntanlegt 29. okt.

Klinkið

Væntanlegt 5. nóv.

Spariskrif

Væntanlegt 12. nóv.