Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Mánudagsgleðin

Mánudagsgleðin hefur göngu sína haustið 2018. Um minni verkefni, þemaefni eða skipulagsgögn er að ræða sem nýta má á fjölbreyttan hátt í skólastarfinu.

Hver var það sem sagði mánudagar til mæðu? Út af með hann! 

Stimpilkort

Lesbjöllur

Umbunarpassar

Bjölluritun

Tetrislestur

Tetrisritun

Tetristölfræði

Orðatetris

Bangsadagurinn

Sparilestur

Sparnaðurinn

Klinkið

Spariskrif

Jólalestur

Tölurnar 1-24

Að para 1-10

Jólaborði

Jólasagan

PacManlestur

Minnisbönd

Klippikort

Skriftarskífa

Bókahillan

Orðarýni

Bókarýni

Lestrarplan