Lestrarskráin
- Version
- Download 71
- File Size 3.06 MB
- File Count 1
- Create Date 21. ágúst, 2019
- Last Updated 21. ágúst, 2019
Lestrarskráin
Lestrarkráin er nokkurs konar lestrarbókhald þar sem nemendur skrá dagsetningu, lesnar síður og lesnar mínútur. Skjalið má einnig nota sem skipulagsgagn þar sem nemendur setja sér lestrarmarkmið fram í tímann, sjá einnig lestrarsprettinn Lestrarplanið.
Með lestrarskráningunni gefst kennara og nemendum tækifæri til að skoða bekkjarlesturinn í nýju samhengi s.s. hversu margar mínútur eru nemendur í bekknum búnir að lesa síðustu vikuna? Hvað voru margar blaðsíður lesnar á þessu tímabili? Hvert er meðaltalið af a) lesnum blaðsíðum b) fjölda lesinna mínútna? Hvert er miðgildið í báðum flokkum? Tilvalið er að setja niðurstöður hvers og eins upp í stöplarit annars vegar og niðurstöðu bekkjarins hins vegar og bera saman. Hvað er skemmtilegra en að samþætta stærðfræði og lestur? Góða skemmtun! 🙂
Comments are Closed