Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lestrarplan

[featured_image]
Lestrarplan - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 86
  • File Size 951.70 KB
  • File Count 1
  • Create Date 20. mars, 2019
  • Last Updated 20. mars, 2019

Lestrarplan

Lestrarplanið er öðruvísi og skemmtilegur lestrarsprettur. Nemendur ákveða sjálfir hvaða tímabil þeir ætla að lesa en frá því að þeir byrja tekur spretturinn 2 vikur með helgarhléi á milli. Nemendur haka í hvort þeir ætli að lesa ákveðinn blaðsíðufjölda eða mínútufjölda, og áætla magnið fram í tímann með því að skrá tölustafinn í reitinn undir vikudögunum. Þegar markmiði dagsins er náð kvitta þeir undir með fingrafarinu svo nauðsynlegt er að hafa blekpúða við höndina. Hér gefst gott tækifæri til að rifja upp hinar ýmsu fingravísur.

Comments are Closed