Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lesbjöllur


Version
Download 60
Total Views 248
Stock
File Size 1.41 MB
File Type pdf
Create Date 24. ágúst, 2018
Last Updated 29. september, 2018
Lesbjöllur - PDF

Lestrarátakið samanstendur af 30 bjöllum og þegar nemandi hefur lesið í ákveðið langan tíma má hann lita yfir bjöllu sem nemur lestrartímanum. Ef lesið er lengur en 30 mínútur má lita fleiri en 1 bjöllu. Lesbjöllurnar má nota sem átak í heimalestri og/eða í yndislestri á skólatíma. Með lesbjöllunum fylgir hornbókamerki fyrir þá sem vilja klippa, lita og líma.

Comments are Closed