Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Bókahillan


Version
Download 58
Total Views 220
Stock
File Size 1.22 MB
File Type pdf
Create Date 4. febrúar, 2019
Last Updated 4. febrúar, 2019
Bókahillan - PDF

Í bókahillunni eru 15 bækur. Þegar nemandi hefur lesið bók er hún “sett í hilluna” með því að rita titil hennar á bókarkjöl á skráningarblaðinu. Á sama hátt er hægt að búa til pappírsbókahillu upp á vegg kennslustofunnar/barnaherbergsisins með stóru bókakjölunum sem fylgja. Þá klippir nemandi kjölinn út, skráir titil bókarinnar á línuna og límir bókina upp á vegg. Einnig má nýta kilina til að útbúa falleg bókamerki til að plasta.

Comments are Closed