Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Enska

Námsefni fyrir grunnskóla

YNGSTA STIG

MIÐSTIG

UNGLINGASTIG

Leikur að orðum. Gagnvirkt efni sem eflir orðaforða. Lestur, hlustun, og dregið og sleppt með mús.

29 flokkar af vinnublöðum. Mjög aðgengilegt og fjölfjöldunarvænt efni á PDF skjölum. 

Flottur vefur með fjölbreyttum verkefnum handa þeim sem læra ensku sem annað mál.

Vefurinn Esol Courses er með fjölbreytt og aðgengilegt gagnvirkt efni fyrir byrjendur.

Enskur upplestur. Gagnvirkt efni þar sem flakkað er um Ísland. Efninu fylgja góðar kennsluleiðbeiningar.

Hlustun, áhorf, lestur, ritun, leikir og skemmtun fyrir börn og foreldra. Á vegum British Council.

Flott og aðgengileg síða með margþættum verkefnum fyrir börn, leiki, upplestur og föndur.

Mjög aðgengileg og flott orðabók á netinu með orði dagsins, leikjum, þrautum og videoefni.

Gagnvirkar æfingar sem efla orðaforða og þjálfa ritun. Fjögur mismunandi þyngdarstig.

Fjölbreyttar gagnvirkar æfingar með stuttum frumsömdum textum um margvíslegt efni.

Vefur með 20 ljóðum eftir jafnmörg enskumælandi skáld. Æviágrip skálda, hlustun, ritun og spurningar.

Gagnvirkar æfingar og þjálfun í orðaforða, ritun og ýmsum málfræðiatriðum.

Fjölbreytt og krefjandi viðfangsefni sem fjallar m.a. um netfíkn, fordóma og hlýnun jarðar.