Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Samfélagsfræði

„Þekking er máttur. Upplýsing er frelsandi. Menntun er forsenda framfara, í öllum samfélögum, í öllum fjölskyldum.“

- Kofi Annan -

Það er margt sem fellur undir samfélagsgreinar og má taka viðfangsefni eins og sögu, landafræði og þjóðmenningu sem dæmi. Með samþættingu námsgreina má svo útvíkka hugtakið ennfrekar. Hér verður safnað saman því efni sem á einhvern hátt fellur að skilgreiningunni samfélagsfræði.

Áhugaverðir tenglar