Í verkfærakistu Kennarans kennir ýmissa grasa en hér má finna yfirlit yfir það frímeti sem er í boði á heimasíðunni auk ábendinga á flott efni sem aðrir eru að vinna að bæði hér heima og erlendis. Efnið er gróflega flokkað niður eftir skólastigum en nýtist þó í mörgum tilfellum á fleiri en einu aldursbili. Á mörgum undirsíðum Kennarans er jafnramt áhugaverð tenglasöfn sem tengjast námi og kennslu.