Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lestrarsprettir

„Hugsaðu áður en þú talar. Lestu áður en þú hugsar“.

- Fran Lebowitz -

Lestrarsprettir er ný og skemmtileg viðbót í lestrarflóruna og tilgangurinn að koma upp fjölbreyttu úrvali af lestrarátökum. Hér ættu kennarar á öllum skólastigum að finna verkefni sem hæfa aldri, getu og áhuga ólíkra nemendahópa. Nýr sprettur í hverjum mánuði svo fylgstu með!

Handboltalestur

Uglulestur úhh, hú ú!

Áfram Marglyttur!

Allir um borð!

Áfram Ísland, HÚ!

Allir í bjöllustuði?

Kanntu Tetris?

Alltaf að græða!

Ilmurinn úr eldhúsinu!

PacMan hver?

Bókahillan mín

Lestrarplanið

Bekkjarlestur

Lestrarskráin

Ef þú ert með hugmynd að skemmtilegum lestrarspretti þá er um að gera að hafa samband og við bröllum eitthvað saman sem fleiri fá að njóta. Einn fyrir alla!

Eru lestrarhestar í kringum þig, hér eru lengri lestrarverkefni fyrir þá sem þora!