Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta hefur um nokkurra ára skeið sett upp bráðskemmtileg söngleikrit fyrir börn þar sem gamalkunn ævintýri eru í ferskum og fjörlegum búningi. Ævintýrin eru fáanleg á hljóðdiskum og næstu misserin mun Kennarinn gefa út hlustunarskilningspakka við hvert þeirra, þann fyrsta í janúar 2016.

 

Litla gula hænan

litlagulahaenan_forsidaLitla gula hænan kom út sumarið 2015 og er í raun samruni tveggja saga, ævintýranna um litlu gulu hænuna og Jóa og baunagrasið. Í verkefnapakkanum er áhersla lögð á húsdýrin og unnið með þau á fjölbreyttan hátt samhliða því að vinna með söguþráðinn.  Verkefnin samanstanda meðal annars af orðasúpu, sögukubb, krossorðaglímu, sögukorti og krossaprófi. Með hverjum pakka fylgja jafnframt Skriftarrenningar. Fyrsti hlustunarskilningspakkinn er í boði aðstandenda Útipúkar.is sem gefa út hina frábæru bók, Útivist og afþreying fyrir börn.

 

 

 

Hrói höttur

hroi_hottur_72-01 Í vinnslu