kennarinn.is
now browsing by tag
Októberlestur í svarthvítu
Í októberlestrarheftinu má finna fasta liði eins og bókadóm, 31 daga lestrarátak og orðasafn sem að þessu sinni tengist sagnorðum. Að auki fylgja 2 hurðarhengi til að plasta og nota á herbergishurðina, lestraráskorun #1 og bókaflipi þar sem nemendur leysa verkefni í stílabók. Októberheftið er styrkt af Eddu útgáfu, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.
Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af skjalinu.
Októberlestur í lit
Í októberlestrarheftinu má finna fasta liði eins og bókadóm, 31 daga lestrarátak og orðasafn sem að þessu sinni tengist sagnorðum. Að auki fylgja 2 hurðarhengi til að plasta og nota á herbergishurðina, lestraráskorun #1 og bókaflipi þar sem nemendur leysa verkefni í stílabók. Októberheftið er styrkt af Eddu útgáfu, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.
Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af skjalinu.
Gáfuð börn
Ef þú vilt að börnin þín verði gáfuð þá lestu ævintýri fyrir þau. Ef þú vilt að þau verði enn gáfaðri þá lestu fleiri ævintýri fyrir þau. – Albert Einstein –
Ljósmynd: https://wallpaperscraft.com/image/child_pajamas_funny_book_sunglasses_sleeping_bed_54498_1920x1080.jpg
EM 2016 – Spádómsteningur
Prentaðu spádómsteninginn og tölfræðiblaðið út. Klipptu teninginn út og límdu eins og sýnt er á myndinni. Kastaðu teningnum 100 sinnum og skráðu hvort kemur oftar upp Ísland eða England. Skráðu niðurstöðurnar sem prósentur. Hverju spáir teningurinn?
Fánar: https://www.iconfinder.com/
Tempraða lestrarsvæðið
Það er temprað svæði í heilanum mitt á milli unaðslegs iðjuleysis og krefjandi vinnu, og einmitt þar, á milli leti og dugnaðar, er sumarlestrinum ætlað að vera. – Henry Ward Beecher –
Ljósmynd: http://cdn.pulptastic.com/wp-content/uploads/2015/09/sloth1.jpg
Eftirminnilegustu ævintýrin
Í æsku upplifði ég sum eftirminnilegustu ævintýri hinna löngu sumarfría á síðum bóka. – Brandon Mull –
Ljósmynd: thejesterscorner.files.wordpress.com
Blessuð sumarbirtan
Ein af blessunum sumarsins var dagsbirtan sem gaf okkur lengri tíma til lesturs. – Jeannette Walls –
Ljósmynd: 3219a2.medialib.glogster.com
EM 2016 – Frönsk orðasúpa
Est-ce que vous connaissez l´equipe d´Islande de I´Euro 2016? Trouvez les noms des joueurs dans la grille. Ils sont cachés de manières differentes, de haut en bas, en diagnole.