Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

gullkorn

now browsing by tag

 
 

Tempraða lestrarsvæðið

Það er temprað svæði í heilanum mitt á milli unaðslegs iðjuleysis og krefjandi vinnu, og einmitt þar, á milli leti og dugnaðar, er sumarlestrinum ætlað að vera. – Henry Ward Beecher –

Ljósmynd: http://cdn.pulptastic.com/wp-content/uploads/2015/09/sloth1.jpg

Blessuð sumarbirtan

Ein af blessunum sumarsins var dagsbirtan sem gaf okkur lengri tíma til lesturs. – Jeannette Walls –

Ljósmynd: 3219a2.medialib.glogster.com