Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

EM 2016 – Spádómsteningur


Version
Download 11
Total Views 61
Stock
File Size 1.39 MB
File Type pdf
Create Date 24. júní, 2016
Last Updated 24. júní, 2016
PDF - Spádómsteningur

Prentaðu spádómsteninginn og tölfræðiblaðið út. Klipptu teninginn út og límdu eins og sýnt er á myndinni. Kastaðu teningnum 100 sinnum og skráðu hvort kemur oftar upp Ísland eða England. Skráðu niðurstöðurnar sem prósentur. Hverju spáir teningurinn?

Fánar: https://www.iconfinder.com/

spadomsteningur2 spadomsteningur

Comments are Closed