Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Tetrislestur

now browsing by tag

 
 

tetrislestur

Lestrartetris er skemmtilegur lestrarsprettur þar sem reynir á nemendur að fylla sem best upp í óútfylltu töfluna. Nemendur byrja á því að velja liti á formin og eftir hvern 5-35 mínútna lestur skrá þeir árangurinn. Ef lesið er meira en 35 mínútur geta nemendur notað fleiri en 1 form til að skrá. Lestrartetris kemur í 2 útgáfum þar sem nemendum gefst einnig tækifæri til að leggja heildarlestrartímann saman og skrá sem mínútur og klukkustundir.