Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Sjóræningjasafa

now browsing by tag

 
 

Sjóræningjasaga

Sjóræningjar eru spennandi viðfangsefni að skrifa um og hægt að fara margar leiðir í þeim efnum s.s. að skrifa almennt um þá og iðju þeirra, velja sér frægan sjóræning og afla heimilda um hann, eða skrifa um þekkta sögu eða mynd sem fjallar um sjóræningja.

Talaðu eins og sjóræningi, eða Talk like a Pirate Day, er skemmtilegur merkisdagur sem haldinn er hátíðlegur 19. september ár hvert. Þá notar fólk orð og orðatiltæki sem sjóræningjar myndu velja og prófa að rymja og urra orðunum út. Nálgast má verkefni tengt sjóræningjadeginum hér.

Vangaveltur

  • Hvað veistu um sjóræningja?
  • Hafa sjóræningjar herjað á Ísland?
  • Ef svo er hvar þá?
  • Voru víkingar sjóræningjar?
  • Á hvaða tíma réðu sjóræningjar yfir úthöfunum?
  • Herja sjóræningjar enn á sjófarendur?

Lesefni

  • 15 svakalegir sjóræningjar eftir Illuga Jökulsson
  • Sjórán og siglingar eftir Helga Þorláksson

Áhugaverðir tenglar