stærðfræði
now browsing by tag
Stimpilkort
Verður heimanám í vetur? Vantar sniðugt talningakerfi fyrir stimpla, gatara eða límmiða? Viltu hefja skólastarfið á 10 daga lestrarspretti? Stimpilkortið er fyrir íslensku og stærðfræði og má nýta á margvíslegan máta í skólastarfinu.
Oddatölur
Oddatölur og sléttartölur koma fyrst fyrir í 1. bekk. Gott er að setja tölurnar undir uglurnar og hafa þær sýnilegar í kennslustofunni. Hægt er að nálgast skjal með sléttum tölum hér.
Sléttar tölur
Oddatölur og sléttartölur koma fyrst fyrir í 1. bekk. Gott er að setja tölurnar undir uglurnar og hafa þær sýnilegar í kennslustofunni. Hægt er að nálgast skjal með oddatölum hér.
Formin
Falleg og litrík A4 veggspjöld í kennslustofuna. Það eina sem þarf að gera er að prenta, plasta og njóta.
Talnagrind
Talnagrindur þurfa að vera til staðar í öllum stærðfræðistofum en þær eru plássfrekar og stundum er gott að geta stungið þeim í skólatöskuna.
Margföldun
Gott er að hafa margföldunartöfluna við höndina og hér er ein á kippuformi. Töflunar eru klipptar niður, plastaðar, gataðar og festar saman með lyklakippuhring.