Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Jólaklukkurnar

now browsing by tag

 
 

13. desember – Jólaklukkurnar

Jólaklukkurnar

Jólaklukkurnar eru ein af jólasögum Charles Dickens. Sagan er nokkuð löng og hentar því betur í vinnu með eldri nemendum. Verkefnavalið tekur mið af því. Á Skriftarrenningana skrá nemendur 13 nafnorð, 13 sagnorð og 13 lýsingarorð á meðan hlustað er. Renningarnir eru svo notaðir í setningaverkefnið.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Sögudómur, orðakubbur, Skriftarrenningar og setningagerð. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í hæfilegri prentupplausn þarf að velja skjalið 13. desember – Jólaklukkurnar PDF.

Myndaskrá:

Jólaklukkur: wpclipart.com

13_jolaklukkurnar_Artboard 1 13_jolaklukkurnar_Artboard 2 13_jolaklukkurnar_Artboard 3 13_jolaklukkurnar_Artboard 4