13. desember – Jólaklukkurnar
- Version
- Download 123
- File Size 1.02 MB
- File Count 1
- Create Date 8. nóvember, 2015
- Last Updated 16. nóvember, 2017
13. desember - Jólaklukkurnar
Jólaklukkurnar
Jólaklukkurnar eru ein af jólasögum Charles Dickens. Sagan er nokkuð löng og hentar því betur í vinnu með eldri nemendum. Verkefnavalið tekur mið af því. Á Skriftarrenningana skrá nemendur 13 nafnorð, 13 sagnorð og 13 lýsingarorð á meðan hlustað er. Renningarnir eru svo notaðir í setningaverkefnið.
Smelltu hér til að hlusta á söguna.
Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Sögudómur, orðakubbur, Skriftarrenningar og setningagerð. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í hæfilegri prentupplausn þarf að velja skjalið 13. desember - Jólaklukkurnar PDF.
Myndaskrá:
Jólaklukkur: wpclipart.com
Comments are Closed