Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

14. desember – Myndirnar

[featured_image]
14. desember - Myndirnar PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 121
  • File Size 1.25 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 15. nóvember, 2017

14. desember - Myndirnar

Myndirnar

Sagan Myndirnar fjallar um góðverk á jólunum. Fátæka konu langar í jólamyndir til að sýna börnum sínum en er of fátæk til að kaupa þær. Sögumaður verður vitni að því og ákveður að gera góðverk fyrir jólin. Hann færir fátæku konunni myndirnar og annan glaðning á aðfangadag. Sagan er um 13 mínútur að lengd og hentar vel fyrir alla aldurshópa.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Skýringarmyndir, súluritið, KVL kortið (nemendur klippa upp í kortið eftir punktalínunum, útbúa þannig flettiflipa og setja lím undir reitinn með textanum Sagan um Jesúbarnið. Loks er KVL kortið límt í stílabók fyllt út.) og hugtakakort. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í hæfilegri prentupplausn þarf að velja skjalið 14. desember - Myndirnar PDF.

Myndaskrá:

Myndirnar_verkefn_1 Myndirnar_verkefni_2 Myndirnar_verkefni_3 Myndirnar_verkefni_4

 

 

 

 

 

 

 

Comments are Closed