Tappastærðfræði
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Tappastærðfræði
Tappastærðfræði samanstendur af 5 skjölum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af efninu.
Fjögur skjöl með tölum og reikniaðgerðum
Gagnasafnið samanstendur af tölunum 1-100, 100-1000, 1000-5000 og nokkrum núllum. Auk þess sem helstu reikniaðgerðir eru í pakkanum má finna prósentumerki, hérumbil tákn, jafntog merki, og meira en/minna en táknin. Klipptu hnappana út og límdu á gosflöskutappa.
Meira en/minna en
Skjalið inniheldur tvo renninga til fjölföldunar og plöstunar. Gott er að klippa skjalið í tvennt eftir plöstun. Nemendur draga tvo talnatappa af handahófi og leggja á hvítu reitina. Skyggðu reitirnir í miðjunni eru fyrir tappa með minna en/meira en táknunum. Nemendur raða þeim niður eftir því sem við á.