Tappalúdó
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Tappalúdó
Tappalúdóið samanstendur af 2 skjölum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af efninu.
Teningar og spilakarlar
Hægt er að prenta hnappana á fjóra mismunandi liti af pappír en einnig má lita spilakarlana með trélitum eða líma þá á fjóra mismunandi liti af gosflöskutöppum. Teningarnir eru klipptir út og límdir á eins litaða tappa og meðan á leik stendur geta nemendur ýmist dregið tappana úr poka, eða lagt þá á hvolf, með gildin niður, og valið af handahófi.
Spilaborð
Tilvalið er að leyfa nemendum að teikna hornmyndirnar og lita spilaborðið í mismunandi litum áður en plastað er. Teningarnir á jöðrunum eru eingöngu til skrauts og spilað er eftir hefðbundnum Lúdóreglum.