Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Tappalúdó

[featured_image]
Tappalúdó - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 42
  • File Size 1.99 MB
  • File Count 1
  • Create Date 2. október, 2016
  • Last Updated 3. október, 2016

Tappalúdó

Tappalúdóið samanstendur af 2 skjölum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af efninu.

Teningar og spilakarlar

Hægt er að prenta hnappana á fjóra mismunandi liti af pappír en einnig má lita spilakarlana með trélitum eða líma þá á fjóra mismunandi liti af gosflöskutöppum. Teningarnir eru klipptir út og límdir á eins litaða tappa og meðan á leik stendur geta nemendur ýmist dregið tappana úr poka, eða lagt þá á hvolf, með gildin niður, og valið af handahófi.

Spilaborð

Tilvalið er að leyfa nemendum að teikna hornmyndirnar og lita spilaborðið í mismunandi litum áður en plastað er. Teningarnir á jöðrunum eru eingöngu til skrauts og spilað er eftir hefðbundnum Lúdóreglum.

 

 

Comments are Closed