Sparnaður
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Sparnaður
Markmiðið er að leggja saman tugi og hundruð sem hlaupa á tölunni 5. Nemendur geta unnið verkefnið einir eða spilað tveir og tveir saman saman. Hver nemandi þarf bréfaklemmu til að leysa verkefnið sem felst í því að tylla henni í gegnum blýantsodd á miðju skífunnar og þeyta í hringi. Talan úr fyrri snúningnum, vinstri skífunni, er skráð í dálk #1 og talan úr seinni snúningnum, hægri skífunni, er skráð í dálk #2. Svo er lagt saman í huganum. Ef nemendur spila tveir og tveir er hægt að keppast um það hver fær hærra heildarstig og hefur þannig sparað meira fyrir grísinn.