Septemberritun
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Septemberritun
Septemberritunin tengist dýrum í orðatiltækjum og málsháttum. Í mörgum tilvikum er um afbökun að ræða sem gefur áhugasömum kennurum tækifæri til að ræða eiginlega þýðingu þeirra. Ritunarverkefnin má nýta sem stakar hugmyndir eða leggja blaðið fyrir í heild sinni og vinna með allan mánuðinn. Í pakkanum eru einnig 24 mismunandi bréfsefni, eitt fyrir hvert viðfangsefni auk þess sem auð síða er aftast í skjalinu til að fjölfalda fyrir þá sem þurfa fleiri blaðsíður til að skrifa á. Einnig má vinna verkefnin beint í stílabók.
Gaman væri að fá sýnishorn frá nemendum í lok septembermánaðar eða myndir af vinnunni :-).
Orðatiltæki:
- að vera harður í horn að taka
- að renna blint í sjóinn
- að kasta perlum fyrir svín
- að vera maður eða mús
- að vera köttur í bóli bjarnar
- þar liggur fiskurinn undir steininum
- fíllinn í stofunni
- að vera varaskeifa einhvers
- að liggja eins og ormur á gulli
- að vera kanarífuglinn í kolanámunni
- eggið sem kennir hænunni
- að gera úlfalda úr mýflugu
- hér er maðkur í mysunni
- að vera úlfur í sauðagæru
- að sjá við agninu
- að standa á öndinni
- að vera með skottið á milli fótanna
- eitthvað sem kemur upp úr kafinu
- að vera fluga á vegg einhvers staðar
- að skreyta sig með stolnum fjöðrum
- að birtast eins og skrattinn úr sauðaleggnum
- að vera hvorki fugl né fiskur
- að hlaupa af sér hornin
- að vera gullkálfur einhvers
Myndaskrá:
- Clipart by AnimalsClipart.com
- Graphics from Pngtree.com
- Aðrar myndir
- Hreiður: https://www.freepik.com/free-icon/nest_723540.htm
- Fjöður https://toppng.com/photo/4157/simple-feather-silhouette
- Skeifa: https://www.kisspng.com/png-horseshoe-vector-graphics-clip-art-silhouette-hors-5960354/
- Hrútur: https://www.freepik.com/free-icon/aries_717887.htm
- Fuglabúr: https://www.iconfinder.com/icons/431217/animal_bird_cage_fly_keep_pet_icon
- Kanarífugl: https://freestencilgallery.com/canary-silhouette-stencil/
- Ormur: http://getdrawings.com/worm-silhouette
- Fíll: https://www.svgimages.com/jpg/elephant-trunk-up-silhouette.html
- Blóm: http://getdrawings.com/flower-silhouette-free#flower-silhouette-free-7.png
- Ormur: http://getdrawings.com/worm-silhouette
- Kýr: http://www.printableparadise.com/
- Fiskur http://www.clker.com/clipart-fish-silhouette-2.html
- Epli https://www.freepik.com/free-icon/apple-black-silhouette-with-a-leaf_721285.htm
- Caterpillar https://www.flaticon.com/free-icon/caterpillar-worm-shape_47098
- Hundur: http://animalsclipart.com/no-peeing-dog-sign/