PacManritun
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Skriftarskífa
Efni og áhöld: Skæri, ritföng og föndursplitti.
PacManritun er skemmtilegt verkefni sem reynir svolítið á föndurfingur um leið og nemandi gefur sköpunargáfunni lausan tauminn. Áður en ritun PacMansögunnar hefst útbúa nemendur skriftarskífu með gula gæjanum og svara nokkrum spurningum um hann, sjá leiðbeiningar á verkefnablöðum. Svörin nota þeir svo sem beinagrind í sögugerðinni. Hver er þessi PacMan? Hverjir eru bestu vinir hans? Hvernig eru fjölskylduhagir hans? Af hverju er hann svona óður í ávexti? Gott er að ljósrita skífurnar á stífari pappír en um að gera að leyfa nemendum að myndskreyta PacMan að vild.
Sjá einnig: