námsefni
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Marspakki – 4 verkefnablöð
Þriðji mánuður ársins er mars. Hjá Rómverjum byrjaði árið í marsmánuði. Þá var vor í lofti og hentugur tími til að hefja stríðsrekstur. Þess vegna dregur mánuðurinn heitið sitt af samnefndum herguði. Í mars lýkur góu með góuþræl og einmánuður byrjar samkvæmt gamla tímatalinu. Einmánuður var eini mánuðurinn sem var eftir af vetri og líklega er gamla heitið komið þaðan. Margir merkisdagar eru í mars og má nefna Gvendardag 16. mars, góuþræl, alþjóðadag ljóðsins 21. mars og lestrardaga til heiðurs skáldunum Dr. Seuss 2. mars og J.R.R. Tolkien þann 25. mars. Ekki má gleyma samfélagsverkefninu Mottumars, átakinu gegn krabbameini í körlum.