Minnisritun
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Dýrakrúsin
Dýrakrúsin er nokkurs konar minnisritun þar sem kennari ljósritar krukkurnar beggja vegna á blað. Nemendur fá svo ákveðinn langan tíma til að leggja dýrin í krukkunni á minnið. Svo snúa þeir blaðinu við og skrifa það sem þeir muna á línurnar. Í kjölfarið má vinna á fjölbreyttan hátt með verkefnablaðið, dæmi:
- Raða dýraheitunum í stafrófsröð.
- Bæta ákveðnum greini við dýraheitin.
- Fallbeygja dýraheitin í eintölu og fleirtölu.
- Velja sér dýr til að skrifa stutta sögu um.
- Velja sér dýr til að gera hugtakakort um.
- Finna upplýsingar um hvað kvendýr, karldýr og afkvæmi eru kölluð.
Lausn:
Páfagaukur, hestur, kýr, kanína, hákarl, snigill, skjaldbaka, mörgæs, kisa, selur, strútur, íkorni, hundur, ljón, gíraffi, fiðrildi, krabbi, hani, svín og krókódíll.
Myndir:
Dýramyndirnar í verkefninu eru fengnar á vefnum Freepik.com, sjá dýrapakki 1 og dýrapakki 2