Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

lestur

now browsing by tag

 
 

Lestraraugu í lit

Lesaugunum er ætlað að aðstoða við lesturinn. Nemandi rennir auganu undir orðin sem hann les, staðsetur sig þannig á blaðsíðunni og auðveldar yfirferðina.

Smelltu hér til að sækja lesaugun í svarthvítu.

Lestraraugu

Lesaugunum er ætlað að aðstoða við lesturinn. Nemandi rennir auganu undir orðin sem hann les, staðsetur sig þannig á blaðsíðunni og auðveldar yfirferðina.

Smelltu hér til að sækja lesaugun í lit.

Uglubókamerki svarthvítt

Prentaðu bókamerkin út og klipptu upp eftir punktalínunni. Uglubókamerkin er tilvalið að prenta á þykkari pappír, eða þynnri pappír og plasta. Smelltu á bláa PDF linkinn hér fyrir ofan til að sækja þau í svarthvítu. Til að nálgast útgáfu í lit má smella HÉR.

Uglubókamerki

Prentaðu bókamerkin út og klipptu upp eftir punktalínunni. Uglubókamerkin er tilvalið að prenta á þykkari pappír, eða þynnri pappír og plasta. Smelltu á bláa PDF linkinn hér fyrir ofan til að sækja þau í lit. Til að nálgast svarthvíta útgáfu má smella HÉR.

bókabingó 1

Lestrarbingó eru skemmtileg viðbót við lestrarflóruna og hægt að nýta þau í bókasafnsvinnu sem og yndislestri. Nemendur lesa 25 mismunandi bækur í hverju bingói, og við lok hverrar bókar má ýmist krossa yfir reitinn eða lita bókina sem í honum er. Smelltu á bláa linkinn hér fyrir ofan til sækja PDF eintak af Bókabingói 1.

100 stunda askorun A3 veggspjald í svarthvítu

Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að hlaða niður PDF eintaki af veggspjaldi í stærðinni A3. Hægt er að stilla prentara á A4 til að prenta út minna skjal.

100stundir_veggspjald_svhv-01

100 gæðastundir

Smelltu á PDF linkinn hér fyrir ofan til að nálgast hefti fyrir 100 gæðastundir, árlegt lestrarátak fyrir börn og foreldra. Átakið er fyrir fjölskyldur barna í leik- og grunnskólum, það hefst í upphafi skólaárs og lýkur 2. apríl, á alþjóðadegi barnabókarinnar. Foreldrar lesa 100 skipti fyrir börnin sín samhliða því að skrá lesefnið og velja 2 orð til að spjalla um.

Októberlestur í svarthvítu

Í októberlestrarheftinu má finna fasta liði eins og bókadóm, 31 daga lestrarátak og orðasafn sem að þessu sinni tengist sagnorðum. Að auki fylgja 2 hurðarhengi til að plasta og nota á herbergishurðina, lestraráskorun #1 og bókaflipi þar sem nemendur leysa verkefni í stílabók. Októberheftið er styrkt af Eddu útgáfu, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.

Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af skjalinu.

Októberlestur í lit

Í októberlestrarheftinu má finna fasta liði eins og bókadóm, 31 daga lestrarátak og orðasafn sem að þessu sinni tengist sagnorðum. Að auki fylgja 2 hurðarhengi til að plasta og nota á herbergishurðina, lestraráskorun #1 og bókaflipi þar sem nemendur leysa verkefni í stílabók. Októberheftið er styrkt af Eddu útgáfu, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.

Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af skjalinu.

100 bóka lestrarátak

Smelltu á PDF linkinn hér fyrir ofan til að nálgast hefti fyrir 100 bóka lestrarátak Kennarans. Átakið er árlegt, hefst 1. september og lýkur 1. mars.