Bangsatalning
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
5 daga bangsaganga
Bangsasúluritið er gönguáskorun þar sem börn og foreldrar setja sér 5 daga útivistarmarkmið, og telja og skrá hversu margir bangsar sjást í hverri gönguferð. Fyrir hvern bangsa sem sést á göngunni er skráð inn í einn reit súluritsins. Eftir hverja gönguferð er niðurstaðan tekin saman og skráð með tölustöfum inn í bangsana. Eftir 5 daga eru niðurstöðurnar bornar saman. Vangaveltur: Hvaða dag sáust flestir bangsar? Fjölgaði böngsunum eða fækkaði þeim eftir því sem oftar var farið? Hvaða bangsi var eftirminnilegastur og hvers vegna?