Bangsalestur
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Bangsalestrarsprettur
Bangsalesturinn er 16 bóka lestrarátak þar sem finna má jafnmörg form og táknmyndir til að leggja inn meðan á átakinu stendur. Ógrynni er til af bangsabókum og bangsasögum, og margir frægir bangsar hafa sett svip sinn á reynsluheim grunnskólabarna. Má þar nefna Paddington, Bangsímon og Róbert bangsa sem dæmi. Bangsalestrarsprettinn má nota sem hefðbundinn lestrarsprett með hvaða söguefni sem er og þá er einn bangsi litaður eftir lestur hverrar bókar, eða til að demba sér í þemalestur þar sem bangsar af öllum stærðum og gerðum eru aðalsögupersónurnar. Dröfn Vilhjálmsdóttir á skólabókasafni Seljaskóla tók saman skemmtilegan bangsabókalista sem má finna hér.