Bangsabókadómur
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Bangsabókadómur
Börnin velja 10 bækur og/eða sögur sem fjalla um bangsa. Þau velja jafnframt þrjá liti til að tákna jafnmarga mismunandi bókadóma og lita bangsadómarana efst í skjalinu áður en lestur hefst. Eftir lestur hvers bangsaævintýris skrifa börnin titil bókarinnar, eða nafn sögunnar, og gefa skáldverkinu svo dóm með því að lita bangsann í viðeigandi lit. Dröfn Vilhjálmsdóttir á skólabókasafni Seljaskóla tók saman skemmtilegan bangsabókalista sem má finna hér.