3ja daga bangsaganga
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
3ja daga bangsaganga
Bangsaskráning og töfluvinna. Þetta skjal er hægt að nýta í þremur ólíkum bangsagöngum, innan húss sem utan, og jafnvel í bæjarferðum og verslunarleiðöngrum. Í hvert skipti sem barn sér bangsa í bæjarferðinni litar það einn reit í töflunni. Einnig má taka þetta lengra og skrá litinn á böngsunum í töfluna. Ef fyrsti bangsinn er brúnn er einn reitur í töflunni fylltur með brúnum lit og svo framvegis. Einnig má hugsa sér skjalið sem umbunarkerfi á þann hátt að í hvert sinn sem barn, og bangsi þess, gera hlutina rétt, fær það límmiða eða stimpil í reit.