Þetta er ég
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Þetta er ég
Hver er ég í raun og veru? Hvað gerir mig að mér? Hvernig lít ég út? Hvernig er nánasta samfélagið mitt í mannheimum? Á ég áhugamál? Hvað með vini og vinkonur? Hvað finnst mér leiðinlegt, skemmtilegt, áhugavert? Hvað langar mig að gera þegar ég verð stór? Ritunarverkefnið Þetta er ég er fínasta naflaskoðun fyrir mig og ekki verra að æfa sig svo að fara í pontu og lesa upp meistarastykkið eða hengja það upp á vegg fyrir aðra til að kynnast mér betur. Líka gott að komast í smá ritunargír eftir sumarfríið og kynnast bekknum betur. Eða hvað finnst kennaranum mínum um það?