Tetrisritun
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Tetrisleidbeiningar
Fyrir einhvern er örugglega auðveldara að spila Tetris en að útskýra leikinn á rituðu formi. Hér er því góð áskorun fyrir tölvuleikjagengið :-). Nemendur afla sér upplýsinga um Tetrisleikinn, prófa að spila hann og útbúa svo leiðbeiningar með það að markmiði að nýta sem flest hugtök í meðfylgjandi orðalista.
Samþætting við stærðfræði: Allir spila einn Tetrisleik og skor er skráð upp á töflu. Nemendur vinna með gagnasafnið, skoða hæsta gildi, lægsta gildi, miðgildi og meðaltal auk þess að setja upplýsingarnar fram á myndrænu formi.
Tenglar