Sjóræningjalestur
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Sjóræningjalestur
Sjóræningjalestur er skemmtileg klippilestraráskorun þar sem nemendur lesa í 10 skipti og velja miða hjá kennara (eða draga) til að líma í reitina. Áður en lestrarátakið hefst er hægt að setja sér lestrarmarkmið og skrifa í reitina, t.d. fjölda mínútna eða blaðsíðna sem barnið ætlar sér að lesa áður en límt er yfir reitinn. Í stóra reitinn teikna nemendur sjálfsmynd af sér með sjóræningjahattinn. Miðana má nota í margvísleg önnur verkefni t.d. til að para saman, draga miða og skrifa hvað er á honum eða draga miða, koma upp í pontu og tala um það sem dregið var í 1-2 mínútur.
Sjá einnig
- Merkisdagurinn Talaðu eins og sjóræningi eða Talk like Pirate Day.
- Ritunarverkefni: Sjóræningjasaga.
Myndir:
- Fiskamyndirnar í verkefninu eru fengnar á vefnum Freepik.com, sjá hér.
- Ljósmynd af kolkrabba er af vefnum PNGALL.com.
- Fjársjóðskista er teiknuð af Tim Newlin og fengin af síðunni Coloring.com.
- Myndefnið í klippimiðunum er fengið á Aliexpress.com.