litir
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Lýsingarorð – Litir í náttúrunni
Nemendur fletta flipunum upp og skrifa niður þann lit sem þeim finnst passa við náttúrufyrirbærin. Tilvalið er að fletta landabréfabókum eða vafra um á netinu og skoða hvaða liti við sjáum almennt í náttúrunni. Hér gefst gott tækifæri til að rifja upp nafnorðin og samspil nafnorða og lýsingarorða. Lýsingarorð standa með nafnorðum og geta jafnframt fallbeygst eins og þau.
Aukaverkefni: Hægt er að nota verkefnablaðið í margvísleg aukaverkefni. Nemendur geta stigbreytt lýsingarorðunum, fallbeygt þau og raðað í stafrófsröð. Einnig má nota nafnorðin sem standa á strimlunum í sama tilliti og strika undir greininn. Einnig mætti lita flipana í sömu litum og valdir hafa verið (skrifa gul undir flipann með sólinni og sömuleiðis að lita flipann gulan).