Klinkið
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Klinkið
Nemendur klippa verkefnablaðið út og upp í punktalínurnar. Lím er borið aftan á kjölinn, svæðið með málshættinum, og borðann með fyrirsögninni (límda svæðið minnir á bókstafinn L á hvolfi). Verkefnablaðið er límt í reikningsbók eða stílabók þannig að myndist opnanlegir flipar. Nemendur skrá upphæðirnar með tölustöfum í reitina, opna flipana og búa til orðadæmi sem inniheldur peningaupphæðirnar.
Einnig má setja verkefnið upp sem sparnað og orðadæmin sem innlegg inn á bankabók. En leggur maður krónur inn á bankabók? Er klink peningur? Af hverju er þetta kallað klink? Af hverju er gott að spara? Hægt er að vinna samhliða með málshættina Safnast þegar saman kemur og Græddur er geymdur eyrir ;-).