Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

kennarinn.is

now browsing by tag

 
 

EM 2016 – Orðasúpa

Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðið á EM í fótbolta 2016? Finndu nöfn leikmanna í orðasúpunni. Þau eru ýmist falin aftur á bak, áfram, upp, niður eða á ská.

Sumarlestur í svarthvítu

Sumarlestur er skemmtilegt 8 síðna skjal með lestrarsáttmála, dagatali, bónusum, stjörnugjöf og 100 bóka áskorun. Nú er um að gera að halda lestrinum við í sumar með skemmtilegum hætti og lauma A5 hefti með í einkunnaumslögin. Sumarlestrarheftið er styrkt af Eddu útgáfu, en Edda útgáfa gefur út stórskemmtileg mánaðarleg lesskilningsverkefni í anda Byrjendalæsisins sem sækja má endurgjaldslaust af vefnum þeirra, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.

Sumarlestur í lit

Sumarlestur er skemmtilegt 8 síðna skjal með lestrarsáttmála, dagatali, bónusum, stjörnugjöf og 100 bóka áskorun. Nú er um að gera að halda lestrinum við í sumar með skemmtilegum hætti og lauma A5 hefti með í einkunnaumslögin.

Sumarlestrarheftið má einnig fá í svarthvítu.

Sumarlestrarheftið er styrkt af Eddu útgáfu, en Edda útgáfa gefur út stórskemmtileg mánaðarleg lesskilningsverkefni í anda Byrjendalæsisins sem sækja má endurgjaldslaust af vefnum þeirra, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.

Orðakubbur – 5 stafa villt spendýr, verkefnablöð

ordakubbur_villt_spendyr-01 ordakubbur_villt_spendyr-02

Orðakubbur – 5 stafa villt spendýr

villt_spendyr

 

Pakkinn samanstendur af 5 villtum spendýrum sem innihalda 5 stafi hvert (björn, selur, rotta, úlfur og refur). Hægt er að raða orðunum ýmist lárétt eða lóðrétt þannig að spjöldin myndi Orðakubb með 5×5 stöfum.

Önnur fylgiskjöl:

4 stafa fuglar – skriftarrenningar

Skriftarrenningar eru þematengd orðasöfn sem innihalda meðal annars nafnorð, sagnorð, lýsingarorð, skammstafanir, samsett orð og fleira. Skriftarrenningarnir eru hugsaðir sem ítarefni og fylgja flestum námsefnispökkum Kennarans auk þess sem nálgast má óútfylltan renninga sem börn fylla sjálf inn í. Skriftarrenninga með fuglaheitunum má nota til að vinna með eintölu og fleirtölu, sóknarskrift, greini og fallbeygingu. Fleiri kennsluhugmyndir má nálgast hér.

4stafafuglar_skriftarrenningar-01 4stafafuglar_skriftarrenningar-02

4 stafa fuglar – orðakubbar

ordakubbur_fuglaverkefni-01 ordakubbur_fuglaverkefni-02

4 stafa fuglar, orðasúpur

ordasupa_fuglaverkefni-01 ordasupa_fuglaverkefni-02

Orðakubbur – 4 stafa fuglar

Screen Shot 2016-05-06 at 10.23.59

 

 

Námsefnispakkinn

Skjalið inniheldur 12 fuglaheiti (álft, álka, dúfa, hæna, kjói, kría, rita, súla, spói, ugla og æður) sem gera samanlagt 50 blaðsíður í lit. Klipptu reitina með stöfunum út, plastaðu og myndaðu Orðakubb (4×4 stafir) með fuglaheitunum. Þannig er hægt að setja upp 3 mismunandi Orðakubba sem hver um sig samanstendur af 4 fuglum (16 stöfum), eða hengja 1 kubb upp og skipta fuglum út eftir hentugleika. Á Fuglavefnum má finna margvíslegan fróðleik um fuglana. Önnur fylgiskjöl:

Leturgerðin er Angry Birds og er að finna á vefnum Dafont.com.

24. desember – Jóla- og nýársgleði álfa

Í vinnslu

Efnið mun birtast er nær dregur settri dagsetningu.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.