kennarinn.is
now browsing by tag
EM 2016 – Orðasúpa
Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðið á EM í fótbolta 2016? Finndu nöfn leikmanna í orðasúpunni. Þau eru ýmist falin aftur á bak, áfram, upp, niður eða á ská.
Sumarlestur í svarthvítu
Sumarlestur er skemmtilegt 8 síðna skjal með lestrarsáttmála, dagatali, bónusum, stjörnugjöf og 100 bóka áskorun. Nú er um að gera að halda lestrinum við í sumar með skemmtilegum hætti og lauma A5 hefti með í einkunnaumslögin. Sumarlestrarheftið er styrkt af Eddu útgáfu, en Edda útgáfa gefur út stórskemmtileg mánaðarleg lesskilningsverkefni í anda Byrjendalæsisins sem sækja má endurgjaldslaust af vefnum þeirra, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.
Sumarlestur í lit
Sumarlestur er skemmtilegt 8 síðna skjal með lestrarsáttmála, dagatali, bónusum, stjörnugjöf og 100 bóka áskorun. Nú er um að gera að halda lestrinum við í sumar með skemmtilegum hætti og lauma A5 hefti með í einkunnaumslögin.
Sumarlestrarheftið má einnig fá í svarthvítu.
Sumarlestrarheftið er styrkt af Eddu útgáfu, en Edda útgáfa gefur út stórskemmtileg mánaðarleg lesskilningsverkefni í anda Byrjendalæsisins sem sækja má endurgjaldslaust af vefnum þeirra, sjá lesskilningsverkefni Disney bókanna.