Jólapakkaleikur
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Jólapakkaskiptileikur
Jólapakkaskiptileikinn er hægt að nota með nemendum á litlu jólunum, eða á jólahlaðborði í vinnunni. Klippa þarf miðana út og setja í skál. Pökkunum er dreift handahófskennt á borðin og þátttakendur draga miða. Síðan hefst skiptileikurinn. Vel getur farið svo að sami þátttakandi skipti oftar en einu sinni um pakka við einhvern. Smelltu á bláa linkinn fyrir ofan skjalið til að sækja það á PDF formi. Góða skemmtun :-).