Heimavinnuskil
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Heimavinnuskil
Skiptar skoðanir eru um heimanám en fyrir þá sem kjósa að leyfa foreldrum að fylgjast með námsframvindu nemandans í formi heimanáms er gott að hafa yfirlit yfir skilin á vísum stað. Hér má ýmist merkja x við hver heimavinnuskil eða skrá einkunn í reitina. Skjalið inniheldur tvær síður svo skipuleggja má heimavinnupakka fyrir sömu námsgrein með allt að 10 verkefnum. Heimavinnuskjalið má einnig hugsa sem bókhald fyrir kennara þar sem hálfur kross táknar að nemandi hafi tekið við verkefni hjá kennara, og heill kross að nemandi hafi skilað verkefni aftur af sér. Þá getur það sparað mikinn tíma að láta nemendur merkja verkefnin um leið og þeir fá blöð eða bækur í hendurnar.