Handboltalestur
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Handboltalestur
Handboltalestur er 2 vikna (14 daga) lestrarátak. Í hvert sinn sem lesið er skrá nemendur nafn íslenskrar handboltahetju á línuna og lita leikmanninn í litum félagsliðsins sem hann/hún æfði með á sínum yngri árum. Á eftir nafninu má skrá lesnar mínúturnar innan sviga, dæmi: Harpa Melsteð (20 mín) eða Arnór Ingi (15 mín). Góða skemmtun í handboltalestrinum og ÁFRAM ÍSLAND.