Gunnar Helgason
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Víti í Vestmannaeyjum
Jón Jónsson og félagar hans í Þrótti eru komnir til Vestmannaeyja að keppa um Eldfellsbikarinn. Þeir ætla sér að gera góða hluti í Eyjum en engan þeirra óraði þó fyrir þeim atburðum sem biðu þeirra. Gargandi mæður, blótandi skipstjóri, klikkaður pabbi, vanhæf lögga og síðast en ekki síst ELDGOS setja svip sinn á atburðarásina.
Námsefnispakkinn inniheldur fjölbreytt málfræði- og þrautaverkefni sem tengjast ævintýrum félaganna. Með Víti í Vestmannaeyjum fylgir stundatafla, viðurkenningarskjal og 6 skriftarrenningar: Nafnorð, sagnorð, samsett orð, sögupersónur, skammstöfuð félagslið og enski boltinn. Sjá nánar um notkun skriftarrenninga í kennslu.