Ermasund
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
marglytturnar boðlestur
Það er ekki hægt annað en að henda í boðlestur til heiðurs Marglyttunum okkar sem í skrifuðum orðum eru að synda yfir Ermasund milli Englands og Frakklands. Lestrarsprettinn má nýta á ýmsa vegu:
- Hópavinna með 6 nemendum sem lesa saman. Einn les í einu og hinir fimm hlusta á meðan. Endurtekið 4x. Eftir lestur kvitta börnin á marglyttublað samnemenda og/eða lita marglytturnar í fallegum litum.
- Hópavinna með 3 nemendum. Einn les í einu og hinir tveir hlusta á meðan. Endurtekið 8x. Eftir lestur kvitta börnin á marglyttublað samnemenda og/eða lita marglyttunar í fallegum litum.
- Paralestur. Tveir nemendur lesa til skiptis fyrir hvorn annan. Hér er hægt að skipta reglulega um lesfélaga yfir vikuna og skrá nöfnin inn í marglytturnar.
- Einstaklingslestur. Nemandi les og litar eina marglyttu í hvert sinn sem hann lýkur lestrinum. Einnig getur hann skráð lesnar blaðsíður eða mínútufjölda inn í marglytturnar.
Áfram Marglyttur! Áfram marglyttulestur! 🙂