desember
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Almanaksbókin – Desemberpakki
Desember er tólfti mánuður ársins en í latnesku tímatali hefst árið í mars og decem því latneska heitið á tölustafnum 10. Nú hefst aðventan og beðið er komu jólanna. Áður fyrr miðaðist aldur fólks við hversu margar jólanætur það hafði lifað. Á þessum tímamótum hugsa margir til baka, yfir árið sem er að líða. Sumir strengja jafnvel heit um að verða betri útgáfa af sjálfum sér á nýju ári. Merkisdagar í desember eru fullveldisdagurinn 1. desember, Þorláksmessudagur 23. desember, aðfangadagur 24. desember, jóladagur 25. desember og gamlársdagur 31. desember. Gleðilega aðventu!