Bókarýni
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Bókarýni
Það er gaman að lesa góðar bækur, en það er líka áhugavert að skoða uppbyggingu bóka og hugtökin sem þeim tengjast. Vita allir muninn á setningu og málsgrein? Er munur? Hvað eru greinarmerki, og hvað eru þau mörg? Hvað gera ritstjórar? Eru ritstjórar á öllu útgefnu efni? Hvað eru margar ólíkar leturgerðir í bókunum sem nemandinn er að lesa? Er letrið notað í öðrum tilgangi en að koma upplýsingum til lesanda? Er það skáletrað, undirstrikað eða feiletrað? Eru einhver orð sem eru stærri en önnur í textanum? Ef svo er, hvaða tilgangi gæti það þjónað?
Að þessu sinni eru renningarnir tvennskonar, einn sem tengist uppbyggingu og innihaldi bókanna sjálfra og nota má sem gátlisti við ritunarverkefnið, og annar sem sýnir dæmi um margskonar lesmeti.