Bangsadagurinn
now browsing by tag
13 þjóðsögur
almanaksbókin
Byrjendalæsi
bók
Bókamerki
dagatal
Disney bækurnar
Edda
Edda útgáfa
Eyðufyllingar
Flakkarinn
Hlusta.is
Iðnú
Jóladagatal Kennarans
Jólastund
kennarinn
kennarinn.is
kennsla
Leirmottur
lesa
Lesskilningshefti
lesskilningsverkefni
Lesskilningsverkefni Disney
lesskilningur
lestrarhefti
lestrarátak
lestur
Listin að lesa
merkisdagar
Minjasafn Austurlands
Mánudagsgleðin
orðaforði
orðakubbur
orðasúpa
Orðasúpur
Ritlist
ritun
skriftarrenningar
stafrófið
stærðfræði
Vinnubókastrimlar
Óvættaför
Þjóðsögur
þrautahefti
þrautir
Bangsadagurinn
Alþjóðlegi bangsadagurinn er skemmtilegur merkisdagur sem margir skólar og bókasöfn hafa unnið með undanfarin ár, og þá má ekki gleyma Bangsaspítala læknanema sem er frábært framtak. Hér gefst tilvalið tækifæri til að afla sér upplýsinga um þennan merkilega dag og skrifa samantekt um hann í kjölfarið. Víða er að finna efni um tilurð dagsins og má benda nemendum að kíkja á þessar slóðir sem dæmi:
- Saga leikfangabangsans
- Um bangsadaginn á Skólasafnavefnum – upplýsingar um upprunann
- Bangaspítalinn á Facebook
- Um Theodore Roosevelt, Bandaríkjaforseta á Wikipedia